Jóla seðill Fröken Selfoss
Matseðill er birtur með fyrirvara um innsláttarvillur og óuppfærðar breytingara
Í hádeginu bjóðum við einnig uppá fisk dagsinns, súpu dagsinns, hefðbundinn brönsplatta
Matseðill - Menu
Samsettir matseðlar
Samsettir matseðlar
Samsettir matseðlar eru eingöngu framreiddir fyrir 2 gesti eða fleiri og allir á borðinu þurfa að fara í sama seðilinn
Villibráða súpa
– Með blóðbergs rjóma, trönuberja sultu og ristuðum brauðteningum
Forréttir til að deila
– Reykt Langreiðu randalína
– Hreindýrapate
– Hvítlauks ristaður leturhumar
– Reyktur lax á flatbrauði
– Rauðbeður með geita osta kremi og heslihnetu vínagrettu
Aðalréttur
– Lambamjöðm í jurtarasp og stökk purusteik portvínsbætt villisveppa sósa, kartöflu gratín og sýrður rauðlaukur
Randalína
– Randalína á tvo vegu með heitri karamellu, skyr ganache og rifsberjum
Allir gestir velja sér 1 forrétt, 1 aðalrétt og 1 eftirrétt. Þriggja rétta seðillinn er eingöngu borinn fram fyrir allt borðið.
Forréttur
– Heimareykutr og hægeldaður lax, sítrónu krem, flatbrauð og hrogn
– Bragðmikil villibráða súpa borin fram með timijan rjóma, trönuberja mauki og krúton
– Reyktar rauðbeður, blámyglu osturinn ljótur, heslihnetu vínagretta
– Langreiðu randalína. Reykt langreiða, rjómaostur piparótarkrem
Aðalréttur
– Pönnusteikt bleikja með ristuðu grænmeti, kartöflum, pikkluð fennika og hvítlauks-capers smjöri.
– Purusteik, ristaðar kartöflur, rótar grænmeti, jóla rauðkál og granmariner epla salat, borið fram með portvínsbættri villisveppa sósu
Eftirréttur
– Hálfbökuð “brownie”, með pistasíu fyllingu, púðursykurs púðursykurs karamella, aðalbláber og ís.
– Volgt rabbabara og epla “crumble” með karmelluðum höfrum, borið fram með rjómaís og berjum.
Forréttir
200ml Bragðmikil villibráða súpa unnin júr hreyndýri og gæs, borin fram með timijan rjóma, trönuberja mauki og krútons
Brokkolí djúpsteikt í tempura deigi og borið fram með sesam vínagrettu og sesamfræjum.
Íslenskar rauðbeður, geita ostur frá háa fell, heslihnetu vinagretta, poppað bygg og balsam gljái.
Sjávarréttur af sítrus-marineruðu sjávarfangi. Borið fram með elpipars kremi og stökku flatbrauði.
Heimareyktur og hægeldaður lax,
tartar sósa, flatbrauð og hrogn
100gr eða 300gr af hvítlauksristuðum humarhölum og súrdeigsbrauð. Stærri skammturinn er heppilegur í aðalrétt eða fyrir nokkra til að deila í forrétt.
Hreindýra carpaccio, klettakáls og túnsúru pesto, jómfrúar repjuolía, grettir ostur og flögusalt.
Hvítmygluosturinn Auður, eldpiparshunang, kasjú hnetur og stökkt flatbrauð.
Reykt langreiða, rjómaostur piparótarkrem
Beikon vafið hreindýra pate, trönuberja sulta, pikklaður rauðlaukur
Súrdeigsbrauð og smjör.
Aðalréttir
Linguini pasta, Íslensk bláskel, kúfskel og rækjur, dressað í smjöri, steinselju og sítónu og borið fram með confit elduðum tómötum.
Pönnusteikt bleikja með ristuðu grænmeti, kartöflum, pikkluð fennika og hvítlauks-capers smjöri.
-Bættu við skelfisk fyrir 990Kr.-
Léttsaltaður þorskur, stúfaðir tómatar, ólífur og ristuð smælki.
Borið fram með rúgbrauði með smjöri
Humars súpa með hvítlauksbökuðum leturhumar, ferskaskasta sjávarmeti dagsinns og sætrufflurjóma, borið fram með súrdeigsbrauði.
Hægelduð og grilluð lamba mjöðm, ristað grænmeti, kartöflugratín, pikklaður rauðlaukur og villisveppa sósa.
Purusteik, ristaðar kartöflur, rótar grænmeti, jóla rauðkál og granmariner epla salat, borið fram með portvínsbættri villisveppa sósu
-Bættu við 100gr af leturhumar fyrir 3.290Kr.-
Brasseruð Kjúklingalæri frá Reykjagarði, borin fram með sítrónu timijan sósu, kartöflum, bökuðu grænmeti og hægelduðum tómötum.
Kjúklingalæri, blandað salat, confit eldaðir tómatar, pikklaður rauðlaukur, kapers, gúrka, fennel, Grettir ostur og jómfrúar repjuolía frá Móðir jörð
Strangheiðarleg matarmikil íslensk kjötsúpa og rúgbrauð með smjöri.
Hamborgari, beikon, cheddar, beikon, salat, pikklaður rauðlaukur, tómatar, franskar & aioli
Purusteik, kartöflu brauð, jóla rauðkál, pikklað epli, bónda brie, beikon, klettakál, franskar & aioli
Eftirréttir
Hálfbökuð “brownie”, pistasíu fylling, púðursykurs karamella, aðalbláber og ís.
Brúnköku randalína með hvítu kremi og hvít randalína með sultu, borið fram með heitri karamellu, skyr kremi og rifsberjum
Rabbabara & eplabaka borin fram með ís, trölla hafra krumble og berjum.
Óhrært og ómeðhöndlað skyr í sínu hreinasta formi, borið fram með rjóma, aðalbláberjum og sykri.
Bar snarl
Blandaðar franskar ólífur
Grafið, kaldreykt og þurrverkað kinda fillet
Hákarl, harðfiskur, brennivínsskot.
Bættu við auka brennivínsskoti á 990kr