To top!

Félagastarf

Félagastarf á suðurlandi er afar fjölbreytt og við höfum mikla reynslu í að mæta mismunandi þörfum hvers félags.

Veisluþjónusta Suðurlands hefur um árabil séð um matreiðslu fyrri mörg félög í félagastarfi sem mörg hver eru að vinna með þröngan "budget" vegna góðgerðamála og krefjast mikils sveigjanleika því oft er ekki vitað hversu margir mæta á fundi fyrr en fundurinn byrjar.


Þeir sem koma til okkar í regluleg viðskipti fá góð kjör á relulegum fundum og við sérstaka tillidaga þar sem við tjöldum öllu til.

  • Hvernig kemst ég í viðskipti við ykkur?

    Þú getur byrjað á því að heyra í okkur hjá Veisluþjónustu Suðurlands í síma 864-3237 fyrir létt spjall um þínar þarfir. Í kjölfarið af því þarf að fylla út veislu fyrirspurnar formið svo við höfum allar grunnupplýsingar hjá okkur

  • Hvað er innifalið í verðinu?

    Fyrir reglulega fundi hjá félögum í viðskiptum við okkur er heimsending, diskar, hnífapör, uppvask og þrif á öllu því sem við kemur matreiðslunni innifalið.


    Við komum með matinn og allan búnað tilbúinn og heitan til að fara beint á borðið. Við útvegum borðbúnað og tökum svo allt óhreint með okkur til baka.  


  • #1 Réttur dagsinns - Hlaðborðsstíll

    Vinsælasta formið af mat fyrir félagastafið hjá okkur er réttur dagsinns. Það er almennt góður heimilislegur matur borinn fram í hitaborði ásamt meðlæti.


    Verð: 3.490kr

    Lágmark: 20 manns 

  • #2 Súpa, brauð og salat

    Súpa dagsinns og brauðbar með smjöri og pestói.


    Verð: 2.790kr á mann

    Lágmark 20 manns

  • #3 Tillidagar hjá félagstörfum

    Skoðaðu veislumatseðlana sem við höfum uppá að bjóða, sérkjör fyrir félög í reglulegum viðskiptum við okkur.

  • Fylltu út formið með grunn upplýsingum svo við getum leyst úr þínu verkefni hratt og örugglega.
  • Við reynum að svara öllum fyrirspurnum innan 48 tíma.
  • Ef málið er áreiðandi heyrðu þá í okkur í síma 451-3320 til að vekja athylgi á því.
  • Fyrirspurnir eru ekki bindandi.