ERFIDRYKKJA
Hefðbundin erfidrykkja eða kaffihlaðborð með öllu því sem við þekkjum svo vel
#1 Snittuveisla (6 teg > 10 ein)
Þessi veisla er heppileg fyrir erfidrykkjur og kaffiboð og virkar vel í standandi borðhaldi þar sem ekki þarf neinn sérstakan borðbúnað. Hægt að fá afhent í fallegum einnota pappa öskjum eða á veislubúnaði með þjónustu gegn greiðslu.
6 Tegundir
10 Einingar á mann
Lágmark 25 manns
Verð: 4.490 kr á mann
Veldu 4 tegundir af kaffisnittum
- Roastbeef snitta, remúlaði, súrar gúrkur, steiktur laukur á rúgbrauði
- Rækju snitta, egg, sítrónu mæjó á súrdeigsbrauði
- Skinku snitta, ananas, papriku relish á súrdeigsbrauði
- Graflax snitta, eggjahræra, aspas, dill
- Reyktur lax, eggjahræra, piparrótar mæjó á skonsu
- Krydd síld, egg, graslaukur á rúgbrauði
- Plokkfiskur, svartur pipar, graslaukur á rúgbrauði
- Tómat bruscetta, mozarella, balsam gljái og basil lauf á ristuðu súrdeigsbrauði
- Flatkaka með hangikjöti og baunasalat
Sætir bitar
- Kleinur
- Brownie bitar
#2 Kaffihlaðborð
Hefðbundið íslenskt kaffihlaðborð, það á vel við í erfidrykkjum og fermingum og allstaðar þar sem íslenskar hefðir eru í hávegum hafðar.
Lágmark 25 manns
Verð: 5.490 kr á mann
4 tegundir af kaffisnittum
- Roastbeef snitta, remúlaði, súrar gúrkur, steiktur laukur á rúgbrauði
- Rækju snitta, egg, sítrónu mæjó á súrdeigsbrauði
- Skinku snitta, ananas, papriku relish á súrdeigsbrauði
- Graflax snitta, eggjahræra, aspas, dill á súrdeigsbrauði
Aðrir réttir
- Brauðterta með skinku salati EÐA rækjusalati
- Heitur brauðréttur (hægt að gera grænmetis útgáfu)
- Flatkaka með hangikjöti og baunasalat
- Kleinur
Eftirréttur
- Rabbabara og epla krumble baka og rjómi
- Brownie bitar
- Fylltu út formið með grunn upplýsingum svo við getum leyst úr þínu verkefni hratt og örugglega.
- Við reynum að svara öllum fyrirspurnum innan 48 tíma.
- Ef málið er áreiðandi heyrðu þá í okkur í síma 451-3320 til að vekja athylgi á því.
- Fyrirspurnir eru ekki bindandi.