Hádegisseðill Fröken Selfoss
Allur venjulegi matseðillinn er í boði í hádeginu ásamt þessum tilboðum!
Matseðill er birtur með fyrirvara um innsláttarvillur og óuppfærðar upplýsingar.
Menu
Hádegis seðill og Tilboð
Gjörðu svo vel og fáðu þér uppáhelt kaffi og sætan bita í boði hússins.
Fylgir með hverjum keyptum aðalrétt.
Choose one appetizer and one main course.
Forréttir
Reykutr lax
Brokkolí tempura
Hreindýra pate
Bakaður brie
Aðal réttir
Bleikja
Kjúklingalæri
Sjávarrétta pasta
Steik (+1.000kr)
Súpa dagsinns í forrétt og fiskur dagsinns í aðalrétt
Kokkarnir galdra fram frábæra fiskrétti á hverjum degi.
Við róterum okkar uppháhalds súpum á hverjum degin
-Hrærð egg.
-Beikon
-bakaðar baunir
-Pylsur
-Ristað brauð, smjör og avocado mauk.
-Vöfflur & hlyn síróp
-Blandaðir ávextir
- Aðeins í boði um helgar
- Eingöngu fyrir allt borðið
- Lágmark 2 manns
- Borið fram til að deila
- Börn í fylgd með fullorðnum
- 0-4 ára borða frítt
- 5-11 ára fá 50% afslátt
– Hrærð egg, beikon, baunir, pylsur.
– Avocado rist, confit tómatar og balsam .
– Bakaður Dala brie með chili hunangi.
– Heima reyktur lax, flatkaka, tartar sósa.
– Reyktar rauðbeður með geitaostkremi.
– 2 tegundir af jóla síld
– Vöfflur með hlyn sýrópi.
– Blandaðir ávextir.
– Skyr með rjóma, aðalbláberjum og sykri.
– Randalína, karamella, skyr krem, rifsber