To top!

ERFIDRYKKJA

Hefðbundin erfidrykkja eða kaffihlaðborð með öllu því sem við þekkjum svo vel

Hefðbundin kaffihlaðborð sem við þekkjum öll svo vel. Við höldum þétt í Íslenskar hefðir og fáum innblástur frá norrænskum smörrebröð hefðum í kaffi snittunum okkar.

  • Hvernig panta ég veislu?

    Skoðaðu úrvalið okkar og sentu okkur fyrirspurn í gegnum formið hér neðst á síðunni og við svörum þér eins fljótt og auðið er.

  • Hvað er innifalið í verðinu?

    • Almennt er bara maturinn er innifalinn í verðinu.
    • Í kaffihlaðborðum 40+ fylgir heimsending, uppsettning og endurheimtun búnaðar frítt með á Selfossi.
  • Fullþjónusta (Matur og barþjónusta)

    Í einka veislum í sölum, hvort sem þeir séu á okkar vegum eða annarstaðar, þar sem við sjáum um mat og barþjónustu er öll þjónusta innifalið í matseðla og drykkjarverðum verðinu. Verð á drykkjum byggir á drykkjarseðli Fröken Selfoss 


    Innifalið í verði er 

    • Uppvask
    • Heimsending
    • Þjónusta
    • Þrif og frágangur

    Algengt fyrirkomulag á drykkjum

    • Við getum komið með afgreiðslustöð og rukkað alla eftir pöntunum, en það er alltaf háð því að fyrirfram ákveðnum "Sölu botni" sé náð til að dekka þjónustuna.
    • Þið getið boðið uppá fordrykk, og við rukkum fyrir rest.
    • Þið getið boðið uppá vín eða x margar vínflöskur yfir borðhaldið og við rukkum fyrir allt annað.
    • Þið getið boðið uppá drykki fram að ákveðnum tíma, og við byrjum svo að rukka eftir það.
    • Þið getið boðið uppá drykki uppað fyrirfram ákveðnu "Sölu þaki" til dæmis 150.000kr, og eftir að þeirri sölu hefur verið náð í kerfinu okkar, þá byrjum við að rukka gestina eftir pöntunum.
    • Eða uppáhaldið okkar, þið getið bara boðið öllum uppá drykki fram á rauða nótt.

  • #1 Snittuveisla (6 teg > 10 ein)

    Þessi veisla er heppileg fyrir erfidrykkjur og kaffiboð og virkar vel í standandi borðhaldi þar sem ekki þarf neinn sérstakan borðbúnað. Hægt að fá afhent í fallegum einnota pappa öskjum eða á veislubúnaði með þjónustu gegn greiðslu.


    6 Tegundir

    10 Einingar á mann

    Lágmark 25 manns

    Verð: 4.490 kr á mann


    Veldu 4 tegundir af kaffisnittum

    • Roastbeef snitta, remúlaði, súrar gúrkur, steiktur laukur á rúgbrauði
    • Rækju snitta, egg, sítrónu mæjó á súrdeigsbrauði
    • Skinku snitta, ananas, papriku relish á súrdeigsbrauði
    • Graflax snitta, eggjahræra, aspas, dill
    • Reyktur lax, eggjahræra, piparrótar mæjó á skonsu
    • Krydd síld, egg, graslaukur á rúgbrauði
    • Plokkfiskur, svartur pipar, graslaukur á rúgbrauði
    • Tómat bruscetta, mozarella, balsam gljái og basil lauf á ristuðu súrdeigsbrauði
    • Flatkaka með hangikjöti og baunasalat

    Sætir bitar

    • Kleinur
    • Brownie bitar
  • #2 Kaffihlaðborð

    Hefðbundið íslenskt kaffihlaðborð, það á vel við í erfidrykkjum og fermingum og allstaðar þar sem íslenskar hefðir eru í hávegum hafðar.


    Lágmark 25 manns

    Verð: 5.490 kr á mann


    4 tegundir af kaffisnittum

    • Roastbeef snitta, remúlaði, súrar gúrkur, steiktur laukur á rúgbrauði
    • Rækju snitta, egg, sítrónu mæjó á súrdeigsbrauði
    • Skinku snitta, ananas, papriku relish á súrdeigsbrauði
    • Graflax snitta, eggjahræra, aspas, dill á súrdeigsbrauði

    Aðrir réttir

    • Brauðterta með skinku salati EÐA rækjusalati
    • Heitur brauðréttur (hægt að gera grænmetis útgáfu)
    • Flatkaka með hangikjöti og baunasalat
    • Kleinur

    Eftirréttur

    • Rabbabara og epla krumble baka og rjómi
    • Brownie bitar
  • Fylltu út formið með grunn upplýsingum svo við getum leyst úr þínu verkefni hratt og örugglega.
  • Við reynum að svara öllum fyrirspurnum innan 48 tíma.
  • Ef málið er áreiðandi heyrðu þá í okkur í síma 451-3320 til að vekja athylgi á því.
  • Fyrirspurnir eru ekki bindandi.