Hópa matseðlar
- Hópmatseðlar gilda fyrir 10 manna hópa eða fleiri og þarf allur hópurinn að velja sama matseðil.
- Ef matseðillinn býður upp á val af forréttum eða aðalréttum þarf að staðfesta fjölda þeirra sem velja hvern rétt með 24 klukkustunda fyrirvara.
- Ef þú hefur einhverjar spurningar eða athugasemdir skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur.
- Vinsamlegast tilkynnið okkur um ofnæmi eða óþol að minnsta kosti 24 klukkustundum fyrir komu.
- Ef þú ert að skoða matseðilinn á vegum ferðaþjónustu, vinsamlegast hafðu samband við okkur á [email protected] fyrir sérkjör ferðaþjónustu aðila.
Matseðill er birtur með fyrirvara um innsláttarvillur og óuppfærðar breytingara
Matseðill - Menu
Kvöld
Forréttur
– Heimareykutr og hægeldaður lax, sítrónu krem, flatbrauð og hrogn
– Bragðmikil villibráða súpa borin fram með timijan rjóma, trönuberja mauki og krúton
– Reyktar rauðbeður, blámyglu osturinn ljótur, heslihnetu vínagretta
– Langreiðu randalína. Reykt langreiða, rjómaostur piparótarkrem
Aðalréttur
– Pönnusteikt bleikja með ristuðu grænmeti, kartöflum, pikkluð fennika og hvítlauks-capers smjöri.
– Purusteik, ristaðar kartöflur, rótar grænmeti, jóla rauðkál og granmariner epla salat, borið fram með portvínsbættri villisveppa sósu
Eftirréttur
– Hálfbökuð “brownie”, með pistasíu fyllingu, púðursykurs púðursykurs karamella, aðalbláber og ís.
– Volgt rabbabara og epla “crumble” með karmelluðum höfrum, borið fram með rjómaís og berjum.
Villibráða súpa
– Með blóðbergs rjóma, trönuberja sultu og ristuðum brauðteningum
Forréttir til að deila
– Reykt Langreiðu randalína
– Hreindýrapate
– Hvítlauks ristaður leturhumar
– Reyktur lax á flatbrauði
– Rauðbeður með geita osta kremi og heslihnetu vínagrettu
Aðalréttur
– Lambamjöðm í jurtarasp og stökk purusteik portvínsbætt villisveppa sósa, kartöflu gratín og sýrður rauðlaukur
Randalína
– Randalína á tvo vegu með heitri karamellu, skyr ganache og rifsberjum
Forréttur
– Heimareykutr og hægeldaður lax, sítrónu krem, flatbrauð og hrogn
– Bragðmikil villibráða súpa borin fram með timijan rjóma, trönuberja mauki og krúton
– Reyktar rauðbeður, blámyglu osturinn ljótur, heslihnetu vínagretta
– Langreiðu randalína. Reykt langreiða, rjómaostur piparótarkrem
Aðalréttur
– Pönnusteikt bleikja með ristuðu grænmeti, kartöflum, pikkluð fennika og hvítlauks-capers smjöri.
– Purusteik, ristaðar kartöflur, rótar grænmeti, jóla rauðkál og granmariner epla salat, borið fram með portvínsbættri villisveppa sósu
Eftirréttur
– Hálfbökuð “brownie”, með pistasíu fyllingu, púðursykurs púðursykurs karamella, aðalbláber og ís.
– Volgt rabbabara og epla “crumble” með karmelluðum höfrum, borið fram með rjómaís og berjum.
Forréttir
- Íslenski plattinn – Allir fá skot af brennivíni, hákarl og harðfisk með smjöri
- Grafin gæs, aðalbláber, bláberja vínargretta
Aðalréttur
- Lamba mjöðm, ofnbakað grænmeti, bökuð fyllt kartafla og brún sósa
Eftirréttur
-Sveita skyr, rjómi, íslensk aðalbláber og sykur.