Kokteilar & Drykkir
Við leggjum mikinn metnað í drykkjar seðilinn okkar og barþjónar Fröken Selfoss skara framúr á sínu sviði!
Við leggjum mikinn metnað í drykkjar seðilinn okkar og barþjónar Fröken Selfoss skara framúr á sínu sviði!
Tequila, kræki-berja- og ferskjulíkjör, sítrónusafi og eggjahvíta. Ljúffengur jólarauður drykkur með glitrandi toppi – sannur jólasendiboði.
Stroh-romm, kakó og sykurpúðar – heitur, rjómalagaður og fullkominn eftir jólamáltíð.
Gin, grenadín, Cointreau, lime og glimmer. Framreidd í skreytingu sem gleður augað og bragðið – ljós, leikandi og hátíðlegur.
Amaretto, Baileys, vodka, jólakrydd og rjómi. Áminning um nýbakaðar piparkökur og hlátur við kertaljós.