Skip to Content

Þorrablót

Þorrinn

Matseðla hugmyndir

Þorrablótin hjá Fröken Selfoss hafa notið mikilla vinsælda. Hjá okkur færðu take away þorra trog tilbúið beint á borðið heima eða á vinnustaðinn, vegleg þorra hlaðborð með eða án steikarkhlaðborði í sal hjá okkur eða annarstaðar.

Trogin geta verið afhent í einnota pappa öskjum eða á alvöru þorra trogi.

Við komum með glæsileg þorrablót og kokka hvert sem er á stór suðurlandssvæðið, stillum því upp, skreytum og sjáum um það frá A-Ö með borðbúnaði og tökum svo allt skítugt til baka.

Matseðlar okkar eru hannaðir með hópveislur í huga – vel samsettir, árstíðabundnir og auðveldir í framreiðslu.

Við bjóðum upp á:

  • Tilbúna matseðla sem henta flestum fyrirtækjaviðburðum

  • Sveigjanleika varðandi ofnæmi og sérfæði

  • Ríkulegan mat byggðan á íslensku hráefni

Fyrir þá sem vilja lyfta upplifuninni enn hærra bjóðum við einnig upp á:

  • Vínpörun

  • Móttöku með einkenniskokteilum

  • Eftirréttaborð eða miðnætur snarl

Allt er verðlagt á skýran og gagnsæjan hátt.

Gott Þorrablót snýst ekki bara um matinn.

Við bjóðum upp á:

  • Fulla barþjónustu

  • Reynslumikla barþjóna

  • Vel valin vín og bjóra

  • Sérhannaða kokteila fyrir viðburði

Drykkjapakkar og pörun eru sniðin að viðburðinum – hvort sem hann er formlegur eða afslappaður.

  • Við getum komið með afgreiðslustöð og rukkað alla eftir pöntunum, en það er alltaf háð því að fyrirfram ákveðnum "Sölu botni" sé náð til að dekka þjónustuna.
  • Þið getið boðið uppá fordrykk eða úthlutað forkeyptum drykkjar miðum, og við rukkum fyrir rest.
  • Þið getið boðið uppá vín eða x margar vínflöskur yfir borðhaldið og við rukkum fyrir allt annað.
  • Þið getið boðið uppá drykki fram að ákveðnum tíma, og við byrjum svo að rukka eftir það.
  • Þið getið boðið uppá drykki uppað fyrirfram ákveðnu "Sölu þaki" til dæmis 150.000kr, og eftir að þeirri sölu hefur verið náð í kerfinu okkar, þá byrjum við að rukka gestina eftir pöntunum.
  • Eða uppáhaldið okkar, þið getið bara boðið öllum uppá drykki fram á rauða nótt.
  • Sendið okkur fyrirspurn með upplýsingum um viðburðinn

  • Við sendum tillögur að matseðlum og tilboði

  • Bókun staðfest og smáatriði kláruð

  • Við sjáum um framkvæmdina – þið njótið kvöldsins

  • Ferlið er einfalt, skilvirkt og áreiðanlegt.

Skoðaðu veislur og verð

Hangikjötsveisla að hætti ömmu. Þú getur náð í hana til okkar með heitum uppstúf og kartöflum á Fröken Selfoss eða fengið okkur til að koma með hana og stilla henni upp gegn vægu gjaldi á Selfossi. Sendingar kostnaður, uppstilling og endurheimtun búnaðar er innifalin fyrir veislur 30+ á Selfossi

  • Verð: 5.990kr á mann
  • Lágmark 15 manns

Kalt

  • Hangikjöt
  • Laufabrauð og smjör
  • Heimagert rauðkál
  • Grænar baunir

Heitt

  • Kartöflur í uppstúf

Eftirréttur Bættu við einum eftirfarandi eftirréttum fyrir 800kr á mann

  • Ris ala mand með kirsuberja sósu
  • Brownie með hvítsúkkulaði skyrganache
  • Pavlova

Hægt að fá afhent í einnota pappa öskjum og heitan mat í álformum tilbúið á veisluborðið eða á hefðbundnum þorratrogum og í hitaborði sem hægt er að ná í hjá okkur á Fröken Selfoss. Einnig hægt að fá heimsent með uppstillingu og umsjá gegn gjaldi

  • 15 -  30 manns: verð per mann  - 7.900,-
  • 31 - 50 manns: verð per mann - 7.700,-
  • + 50 manns : verð per mann - 7.500 ,-

Súrmeti 

  • Hrútspungar 
  • Súr sviðasulta
  • Lundabaggar  
  • Lifrapylsa

Nýmeti 

  • Hangikjöt úr læri
  • Harðfiskur & smjör
  • Hákarl
  • Síld - tvær tegundir
  • Flatbrauð - Rúgbrauð - Smjör
  • Ný sviðasulta 
  • Sviðakjammar
  • Köld rófustappa - Ítalskt salat

Heitir réttir

  • Soðið saltkjöt
  • Kartöflur og uppstúfur

Stóra þorrablótið er eingöngu framreitt í sal, hvort sem salurinn sé á okkar vegum eða annarstaðar. Við komum með allan búnað og mat, stillum upp glæsilegu hlaðborði á fallegum borðbúnaði, skreytum, skerum, vöskum upp og göngum frá og sjáum um allt umstang á því sem við kemur eldhúsinu.

Í sal hjá okkur þar sem við seljum áfengar veigar er alltaf bar og þjónusta innifalin, við getum einnig útvegað það í öðrum sölum sé þess óskað.

Verð: Við gerum tilboð í hverja veislu fyrir sig, sentu okkur fyrirspurn! 

Lágmark 45 manns 

Sendingakostnaður, allur búnaður  og uppvask á borðbúnaði er innifalinn í verði.

Súrmeti

  • Súrir hrútspungar
  • Súr sviðasulta
  • Súrir lundabaggar
  • Súr lifrapylsa
  • Súr blóðmör
  • Súr grísasulta

Kalt hlaðborð

  • Taðreykt hangikjöt
  • Hákarl
  • Harðfiskur
  • Sviðasulta
  • Grísasulta
  • Sviða kjammar
  • 3 tegundir síld
  • Baunasalat
  • Rófustappa
  • Flatbrauð
  • Rúgbrauð
  • Smjör

Heitt hlaðborð

  • Grillað lambalæri, bakað rótargrænmeti og rauðvínssósa
  • Saltkjöt
  • Uppstúfur og kartöflur
  • Kartöflumús
  • Sætkartöflusalat, döðlur og hnetur
  • Perlubyggsalat
  • Brokkolí og trönuberja salat

Bættu við Indverskum grænmetispottrétt fyrir 190kr á mann

Verð: 1.550 ISK per person
Lágmark 10 manns

Magn á mann:

  • 1x Brownie bitar með skyr ganache
  • 2x Makkarónur
  • 2x Groovís donuts
  • 1x Súkkulaði húðuð jarðaber


Panta veislu

  • Fylltu út formið með grunn upplýsingum svo við getum leyst úr þínu verkefni hratt og örugglega.
  • Við reynum að svara öllum fyrirspurnum innan 48 tíma.
  • Ef málið er áreiðandi heyrðu þá í okkur í síma 451-3320 til að vekja athylgi á því.
  • Fyrirspurnir eru ekki bindandi.