6 réttir > 8 bitar á mann
Þessi veisla er heppileg í hádegismat eða léttari kvöldverð í bístró stíl og virkar vel í fermingaveislur, útskriftir og á fundi.
Djúpsteikt rækja
Djúpsteikt rækja með japönsku sesam mæjó, stökkum hvítlauk og jurtum.
Kjúklingapsjót
Hægelduð kjúklingalæri í hnetu hjúp
Mini hamborgari
Mini hamborgari í sesam brauði, klettakáli, aioli og rauðlaukssultu.
Rifinn grís í steam bun
Rifinn grís í korean BBQ sósu, pikklað fennel og wasabi sesam.
Kjúklinga Takkó
Stökkur kjúklingur, ponzu majó og hrásalat
Brownie
Þétt súkkulaði kaka með skyr ganache og jarðaberi.