Skip to Content

Pinnamatur - 10 einingar á mann

8 réttir > 10 bitar á mann

Litlar einingar, gott úrval og allt á pinnum. Allur matur kemur á pinna svo þessi virkar vel í standandi veislur án þess að sýsla með borðbúnað.

Djúpsteikt rækja
Djúpsteikt rækja með japönsku sesam mæjó, stökkum hvítlauk og jurtum.

Kjúklingapsjót
Hægelduð kjúklingalæri í hnetu hjúp

Parma skinka og kantilópa
Kantilópa vafin inn í parmaskinku

Mini hamborgari 
Mini hamborgari í sesam brauði, klettakáli, aioli og rauðlaukssultu.

Ceviche spjót
Sítrus marineraður sjávarréttur, bleikja, þorskur og rækja með eldpiparsmæjó og jurtum

Hægelduð bleikja á spjóti
Hálfgrafin og hægelduð bleikja með stökku flatbrauðs krumble og hundsúrupestó

Andarsalat
Rifin önd, kasjúhnetur, sesam dressing og sýrð epli borin fram á romain salatblaði

Brownie 
Þétt súkkulaði kaka með skyr ganache og jarðaberi.


6,600 kr 6,600 kr

Terms and Conditions
30-day money-back guarantee
Shipping: 2-3 Business Days