Skip to Content

Fundir

Fundir og funda prógramm

Matseðla hugmyndir

Hvort þú sért með fund á skrifstofunni eða hjá okkur á Loftinu á bankanum vinnustofu þá erum við með frábærar lausnir.

Allt á einum stað

Einfalt, skýrt og þægilegt fundaprógramm þar sem við sjáum um allt frá byrjun til enda – svo þú getir einbeitt þér að efninu.

Á Loftinu í Bankanum vinnustofu er kjörið að taka á móti hópum allt að 80 manns. Þú kaupir mat og þjónustu af okkur og salaleiga, uppsetning og umsjón eru innifalin í verðinu. Ekkert aukastress, engin milliliðavinna.

Það hefur reynst einstaklega vel að:

  • funda yfir góðum veitingum yfir daginn

  • skreppa í hópefli eftir kaffið

  • taka fordrykk á Loftinu, Miðbar, Risinu vínbar eða á Fröken Selfoss

  • njóta sérkjara í kvöldverði á Fröken Selfoss

  • og enda daginn á viðburði eða samveru

Allt í sama flæði. Allt skipulagt. Frábært verð.


Almennir matseðlar 

Það er auðvitað líka hægt að leigja salinn, með eða án veitinga á daginn. Hægt er að velja matseðla hér fyrir neðan á loftinu á Loftinu

Verð á mann

  • 8.500 kr – 25–45 manns

  • 8.000 kr – 46–60 manns

  • 7.500 kr – 61–80 manns

Innifalið í prógramminu

  • Kaffi og te, heitt á könnu allan daginn

  • Ískalt gos og sódavatn til taks allan daginn

    (greitt per einingu)

Veitingar yfir daginn

Morgunkaffi
Blandaður samlokudiskur og ávaxtasafi

Hádegisverður
Réttur dagsins í hlaðborði eða veglegt súpuhlaðborð með brauð bar og salötum

Sætmeti síðdegis
Blandaður desertdiskur með:

  • makkarónum

  • brownie-bitum

  • Groovís kleinuhringjum

  • konfekti

Eftir fund

  • Happy hour á Fröken Selfoss (ef allir greiða fyrir sig sjálfir)

  • eða drykkjarmiðar á sérkjörum (ef innifalið í heildarverði)

Að auki:
20% afsláttur af hópamatseðlum Fröken Selfoss

  • Verð á mann

    • 8.500 kr – 25–45 manns

    • 8.000 kr – 46–60 manns

    • 7.500 kr – 61–80 manns

  • Innifalið í prógramminu

    • Kaffi og te, heitt á könnu allan daginn

    • Ískalt gos og sódavatn til taks allan daginn

      (greitt per einingu)

Veitingar yfir daginn

    Hádegisverður
    Réttur dagsins í hlaðborði eða veglegt súpuhlaðborð með brauð bar og salötum

    Sætmeti síðdegis
    Blandaður desertdiskur með:

    • makkarónum

    • brownie-bitum

    • Groovís kleinuhringjum

    • konfekti

Eftir fund

    • Happy hour á Fröken Selfoss (ef allir greiða fyrir sig sjálfir)

    • eða drykkjarmiðar á sérkjörum (ef innifalið í heildarverði)

  • Að auki:
    15% afsláttur af hópamatseðlum Fröken Selfoss

  • Sendið okkur fyrirspurn með upplýsingum um viðburðinn

  • Við sendum tillögur að matseðlum og tilboði

  • Bókun staðfest og smáatriði kláruð

  • Við sjáum um framkvæmdina – þið njótið kvöldsins

  • Ferlið er einfalt, skilvirkt og áreiðanlegt.

Skoðaðu veislur og verð

Mest selda veislan okkar! Þessi veisla er heppileg í hádegismat eða léttari kvöldverð í bístró stíl. Á vel við fermingar, fundi, afmæli og aðra reglulega viðburði.

  • 8 Tegundir
  • 10 Einingar á mann
  • Lágmark 10 manns
  • Verð: 5.990kr á mann

Djúpsteikt rækja
Djúpsteikt rækja með japönsku sesam mæjó, stökkum hvítlauk og jurtum.

Kjúklingapsjót
Hægelduð kjúklingalæri í hnetu hjúp

Mini hamborgari 
Mini hamborgari í sesam brauði, klettakáli, aioli og rauðlaukssultu.

Rifinn grís í steam bun 
Rifinn grís í korean BBQ sósu, pikklað fennel og wasabi sesam.

Kjúklinga Takkó
Stökkur kjúklingur, ponzu majó og hrásalat í heimagerðri takkó skel.

Hægelduð bleikja
Hálfgrafin og hægelduð bleikja á stökku flatbrauði og hundsúrupestó

Andarsalat
Rifin önd, kasjúhnetur, sesam dressing og sýrð epli borin fram á romain salatblaði

Brownie 
Þétt súkkulaði kaka með skyr ganache og jarðaberi.

Allur matur kemur á pinna svo þessi virkar vel sem fingrafæði í standandi veislur án borðbúnaðs.

  • 8 Tegundir
  • 12 Einingar á mann
  • Lágmark 10 manns
  • Verð: 6.990kr á mann

Djúpsteikt rækja
Djúpsteikt rækja með japönsku sesam mæjó, stökkum hvítlauk og jurtum.

Kjúklingapsjót
Hægelduð kjúklingalæri í hnetu hjúp

Parma skinka og kantilópa
Kantilópa vafin inn í parmaskinku

Mini hamborgari 
Mini hamborgari í sesam brauði, klettakáli, aioli og rauðlaukssultu.

Ceviche spjót
Sítrus marineraður sjávarréttur, bleikja, þorskur og rækja með eldpiparsmæjó og jurtum

Hægelduð bleikja á spjóti
Hálfgrafin og hægelduð bleikja með stökku flatbrauðs krumble og hundsúrupestó

Andarsalat
Rifin önd, kasjúhnetur, sesam dressing og sýrð epli borin fram á romain salatblaði

Brownie
Þétt súkkulaði kaka með skyr ganache og jarðaberi.

Þessi veisla er ætluð sem forréttur til að nasla á með fordrykk eða utan hefðbundins matartíma. Þessi veisla er öll borin fram á pinnum og er því henntugt fingrafæði.

  • 4 Tegundir
  • 6 Einingar á mann
  • Lágmark 10 manns
  • Verð: 3.690kr á mann

Beikonvafðar döðlur
Beikonvafðar döðlur á pinna.

Carpacchio
Carpacchio með túnsúru pestói á stökku flatbrauði.

Mini borgari
Grillaðir mini borgarar, aioli og picklaður rauðlaukur í kartöflu brauði.

Önd á laufi
Rifin önd, kasjúhnetur, sesam dressing og sýrð epli borin fram á salatblaði.

Hefðbundið íslenskt kaffihlaðborð, það á vel við í erfidrykkjum og fermingum og allstaðar þar sem íslenskar hefðir eru í hávegum hafðar.

  • Lágmark 25 manns
  • Verð: 5.490 kr á mann

4 tegundir af kaffisnittum

  • Roastbeef snitta, remúlaði, súrar gúrkur, steiktur laukur á rúgbrauði
  • Rækju snitta, egg, sítrónu mæjó á súrdeigsbrauði
  • Skinku snitta, ananas, papriku relish á súrdeigsbrauði
  • Graflax snitta, eggjahræra, aspas, dill á súrdeigsbrauði

Aðrir réttir

  • Brauðterta með skinku salati EÐA rækjusalati
  • Heitur brauðréttur (hægt að gera grænmetis útgáfu)
  • Flatkaka með hangikjöti og baunasalat
  • Kleinur

Eftirréttur

  • Rabbabara og epla krumble baka og rjómi
  • Brownie bitar

Þessi veisla er heppileg fyrir erfidrykkjur og kaffiboð og virkar vel í standandi borðhaldi þar sem ekki þarf neinn sérstakan borðbúnað

  • 6 Tegundir
  • 10 Einingar á mann
  • Lágmark 25 manns
  • Verð: 4.490 kr á mann

Við bjóðum uppá úrval af mismunandi snittum, ef þú hefur aðrar tegundir í huga, láttu okkur vita.

  • Roastbeef snitta, remúlaði, súrar gúrkur og steiktur laukur
  • Rækju snitta, egg, sítrónu mæjó
  • Skinkusnitta, ananas 
  • Graflax snitta, eggjahræra, aspas, dill
  • Flatkaka með hangikjöti og baunasalat
  • Kleinur
  • Brownie

Veldu þær snittur sem þú vilt og skeyttu því saman við önnur veislu föng

  • Lágmark 15 af hverri sort
  • Verð: 490 kr á snittu

Úrval

  • Roastbeef snitta, remúlaði, súrar gúrkur, steiktur laukur á rúgbrauði
  • Rækju snitta, egg, sítrónu mæjó á súrdeigsbrauði
  • Skinku snitta, ananas, papriku relish á súrdeigsbrauði
  • Graflax snitta, eggjahræra, aspas, dill
  • Reyktur lax, eggjahræra, piparrótar mæjó á skonsu
  • Krydd síld, egg, graslaukur á rúgbrauði
  • Plokkfiskur, svartur pipar, graslaukur á rúgbrauði
  • Tómat bruscetta, mozarella, balsam gljái og basil lauf á ristuðu súrdeigsbrauði
  • Flatkaka með hangikjöti og baunasalat

Súpuveislur eru einföld, hlýleg og einstaklega þægileg lausn fyrir fermingar og útskriftir.

Við bjóðum upp á allt frá súpu dagsins – hagkvæmasta kostinum – yfir í þyngri, hefðbundnar súpur og súpuveislur með salati og meðlæti. Þetta er auðvelt í framkvæmd, vinsælt hjá öllum aldurshópum og krefst lágmarks umstangs, bæði fyrir gestgjafa og gesti.

  • Lágmark 20 manns

Súpa dagsins: 2.790 kr
Borðin fram með súrdeigsbrauði.

Hefðbundnar súpur: 3.490 kr
Íslensk kjötsúpa með rúgbrauði og smjöri.
Sjávarréttasúpa borin fram með súrdeigsbrauði
Mexíkönsk kjúklingasúpa, nachos og með því

Hefðbundnar súpur ásamt salad bar: 4.290 kr
Þú velur súpuna og með henni stillum við upp veglegum salat bar

  • Sætkartöflusalat með döðlum og heslihnetum 
  • Perlubyggsalat
  • Brokkolí og trönuberja salat
  • Blaðsalat og dressingar
  • Brauð bar og með því

Hægt að bæta við dessert á 450kr á mann

Hægt að sækja til okkar, fá heimsent eða í sal hjá okkur. Þe

  • Lágmark 20 manns

Eftirréttir sem við bjóðum uppá er:

  • Pavlova (Frönsk rjómaterta með berjum og súkkulaði) – 890 á mann

  • Heita rabbabara og epla baka með ís eða rjóma – 690 á mann 

  • Þétt og bragðmikla brownie – 990kr á mann

  • Súkkulaði eða marsípan fermingar terta með áletrun – 1.200kr á mann

  • Groovís pakkinn – Fáðu tilboð hjá okkur

    • Groovís vagninn getur komið til þín eða í einn af sölunum okkar

    • Ísborð með 3 tegundum af ís með nammibar

    • Kandífloss

    • Mini kleinuhringi að hætti Groovís 

Verð: 2.500 ISK per person
Lágmark 10 manns

  • Klassísk kjúklinga Klúbbloka
  • BBQ pulled pork bátur
  • Rjómaostur og reyktur lax vefja
  • Matar mikil Oumph steikar samloka (Grænmetis)

Verð: 1.550 ISK per person
Lágmark 10 manns

Magn á mann:

  • 1x Brownie bitar með skyr ganache
  • 2x Makkarónur
  • 2x Groovís donuts
  • 1x Súkkulaði húðuð jarðaber


Réttur dagsinns fyrir fundi

Verð: 3.890kr á mann

Panta veislu

  • Fylltu út formið með grunn upplýsingum svo við getum leyst úr þínu verkefni hratt og örugglega.
  • Við reynum að svara öllum fyrirspurnum innan 48 tíma.
  • Ef málið er áreiðandi heyrðu þá í okkur í síma 451-3320 til að vekja athylgi á því.
  • Fyrirspurnir eru ekki bindandi.