Hafðu samband við okkur
- VeitingaþjónustaAllar fyrirspurnir um veitingar
- StarfsumsóknirDeildu upplýsingum þínum
- Almennar fyrirspurnirSpurningar og upplýsingar
- FerðaskrifstofurSendu okkur skilaboð, og við svörum um hæl með verðlistum og ferðaskrifstofu skilmálum og kjörum!
- Hópa bókun á Fröken SelfossGóð svæði fyrir hópa svæði
Sendu okkur fyrirspurn fyrir viðburðinn þinn!
Þetta eyðublað hjálpar okkur að búa til nákvæmara tilboð, flýta fyrir afgreiðslu, og tryggja skýra samskipti. Hér færðu einnig góða yfirferð á þeim þjónustum sem við bjóðum og hvetur þig til að íhuga hvaða þjónustum þú þarft fyrir þinn viðburður.
Aðeins nauðsynlega reiti þarf að fylla út.
Allt annað má útskýra í "skilaboð" reitnum ef þú hefur ekki myndað þér skoðun um þjónustu.
Þú munt fá staðfestingu þegar við höfum farið yfir fyrirspurnina þína.
Allar breytingar og uppfærslur á bókununni verða sendar til þín sem uppfærð samantekt til samþykktar.
Við reynum að svara innan 48 klukkustunda.
Lyggur á? Hringdu+354 451 3320 og fylgdu fyrirspurninni þinni eftir.
Starfsumsóknir
Við finnum okkur ekki skuldbundin til að svara starfsumsóknum þegar við erum ekki að ráða, en við skoðum alltaf fyrst ferilskrár sem okkar hefur borist þegar við höfum lausa stöðu.
Skráðu þig á póstlistann okkar fyrir tilboð og nýjungar
Þeir sem eru á póstlistanum okkar fá betri kjör, sértilboð og fréttir á undan öðrum. Við látum þig vita þegar eitthvað spennandi er í gangi hjá Fröken Selfoss.
Enginn ruslpóstur – sendum sjaldan og aðeins þegar það er þess virði
Sérkjör og tilboð sem aðeins áskrifendur fá
Fyrst til að vita af nýjungum, viðburðum og uppákomum
Thanks for registering!